Deilt um heilbrigðismál – sterk staða ríkissjóðs – 3. Orkupakkinn – óstjórn í ráðhúsinu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína miðvikudaginn 12. september. Í krafti sterkrar stöðu ríkissjóðs á 10 ára afmæli bankahrunsins ætlar ríkisstjórnin að spýta í lófana þegar kemur að hvers kyns opinberum framkvæmdum. Þrjár stórframkvæmdir eru settar í forgang: stækkun Landspítala, kaup á þyrlum…