Viðskiptafrelsi

Guðlaugur Þór: Áhyggjuefni að talað sé gegn frjálsum viðskiptum

Á undanförnum árum hafa margir stjórnmálamenn í vestrænum lýðræðisríkjum talað gegn milliríkjaviðskiptum, kennt frjálsum viðskiptum á milli ríkja um bága stöðu tiltekinna hópa innan samfélaga og hótað auknum tollum. Spurður um þessa þróun segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra það mikið áhyggjuefni að almennt…