Agnes ætlaði sér sem ung stúlka að verða íþróttakennari en hreifst fljótt af fréttaskrifum – sem síðan urðu ævistarf hennar. Hún starfaði í þrjú ár á Tímanum áður en hún hóf störf á Morgunblaðinu. (Myndir: Þjóðmál/HAG)
Agnes ætlaði sér sem ung stúlka að verða íþróttakennari en hreifst fljótt af fréttaskrifum – sem síðan urðu ævistarf hennar. Hún starfaði í þrjú ár á Tímanum áður en hún hóf störf á Morgunblaðinu. (Myndir: Þjóðmál/HAG)