Sigurtáknið sem vindillinn er
Red Auerbach er nafn sem flestir aðdáendur NBA körfuboltans þekkja vel. Auerbach var þjálfari í 26 ár, lengst af hjá Boston Celtics (16 ár), vann deildina níu sinnum og gerðist síðar framkvæmdastjóri og stjórnarformaður liðsins. Alla tíð lét hann mikið fyrir sér fara…