Greinar eftir Ásgeir Jónsson

Um þjóðaríþrótt Íslendinga – höfrungahlaupið

Þann 2. janúar árið 1941 boðuðu átta verkalýðsfélög verkfall. Þau voru Dagsbrún, Hið íslenzka Prentarafélag, Bókbindarafélagið, Iðja, Félag verksmiðjufólks, Félag járniðnaðarmanna, Bakarasveinafélagið, Sveinafélag húsgagnasmiða og síðustu Félag ísIenzkra hljóðfæraleikara. Á forsíðu Þjóðviljans á gamlársdag árið 1940 var verkfallið útskýrt með eftirfarandi hætti: „Atvinnurekendur…


Sannleikurinn um sjávarútveg

Ásgeir Jónsson Á skólaskipi Í janúar 1990 tók sá sem hér ritar þá ákvörðun að hætta námi í líffræði við Háskóla Íslands eftir eina önn. Námið hafði í sjálfu sér gengið vel en ég hafði ekki fundið mig í því. Ég ákvað því…