Meginmál

Tíu hlutir sem unnendur vindla þurfa að vita

Það er mikið ferli sem á sér stað áður en maður á þess kost að klippa, kveikja í og reykja uppáhaldsvindilinn sinn. Vindlaheimurinn er aftur á móti fullur af fjölbreyttum valkostum, stundum misvísandi skilaboðum og enn fleiri skoðunum um það hvað er góður…

Lesa meira

Flugeldasýningar endast stutt

„Óvissa er viðvarandi ástand,“ sagði góður maður við mig um daginn. Hans skoðun er að þetta orð sé stórkostlega ofnotað, sérstaklega í efnahagslegu samhengi, og jafnvel meira en tískuorðið fordæmalaust sem við höfum svo oft heyrt síðastliðið ár. Kannski má samt segja að…