Greinar eftir Bergþór Ólason

Stóra lífgæðaskerðingin – sem þarf ekki að verða

Átök um hvernig nýta skuli auðlindir, takmarkaðar sem og endurnýjanlegar, eru stöðug og í raun nauðsynleg í allri stjórnmálaumræðu. Lífskjör landsmanna ráðast að miklu leyti af því hvernig til tekst í þeim efnum. Okkur hefur tekist að stýra stjórn fiskveiða með þeim hætti…