Lewis-taflmennirnir og Íslandskenningin – frá Madden til Margrétar hinnar högu
Ljóðhúsa- eða Lewis-taflmennirnir eru frægustu taflmenn sögunnar. Taflmennirnir eru útskornir úr rostungstönnum og taldir vera frá 12. öld. Þeir eru nefndir eftir eyjunni Lewis, stærstu eyju Suðureyja sem liggja fyrir utan vesturströnd Skotlands (einnig nefndar Ytri-Hebrideseyjar). Þar fundust þeir árið 1831 í sandbreiðu…