Menning

Nokkur orð um Franco Corelli

Ítalski tenórsöngvarinn Franco Corelli fæddist í Ancona á Ítalíu 8. apríl 1921 og lést í Mílanó 29. október 2003; hafði hann rúm tvö ár um áttrætt. Hann þreytti frumraun sína á sviði á Spoleto-hátíðinni árið 1951 í óperunni Carmen og söng í sléttan…

Lesa meira