Er aðskilnaðarstefna við lýði í Ísrael?
Undanfarin ár hefur Ísraelsríki – eina raunverulega lýðræðisríki Mið-Austurlanda – setið undir sífellt háværari ásökunum um að viðhafa aðskilnaðarstefnu gagnvart Palestínumönnum. Nýleg skýrsla frá Human Rights Watch hefur dregið aukna athygli að þessu viðfangsefni undanfarnar vikur. Hugtakið aðskilnaðarstefna vísar til kerfisbundinnar aðgreiningar kynþátta…