Greinar eftir Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Vinnusvik vandlætarans

Í hugleiðingu einni um fræðilegar falsanir og svik sparar Jón Ólafsson heimspekingur ekki stóru orðin: „Svikin, hvers kyns sem eru sögð vera, eru einfaldlega vinnusvik. Hvort sem um er að ræða vísindamenn á tilraunastofum sem búa til niðurstöður eða laga þær, höfund sem…


Hugsuðir jafnaðarstefnunnar: Thomas Piketty

Tveir kunnustu hugsuðir jafnaðarstefnu okkar daga eru bandaríski heimspekingurinn John Rawls, sem birti Kenningu um réttlæti (A Theory of Justice) árið 1971, og franski hagfræðingurinn Thomas Piketty, sem gaf út Fjármagn á tuttugustu og fyrstu öld (Capital in the Twenty-First Century) árið 2014.1…


Hugsuðir jafnaðarstefnunnar: John Rawls

Tveir kunnustu hugsuðir jafnaðarstefnu okkar daga eru bandaríski heimspekingurinn John Rawls, sem gaf út Kenningu um réttlæti (A Theory of Justice) árið 1971, og franski hagfræðingurinn Thomas Piketty, sem gaf út Fjármagn á tuttugustu og fyrstu öld (Capital in the Twenty-First Century) árið…