Vonandi Sjálfstæðisflokkurinn
Laufey Rún Ketilsdóttir. Að morgni dags þann 25. maí 1929 vöknuðu Íslendingar á björtum vordegi og lásu fréttir úr dagblöðum. Morgunblaðið greindi frá erlendum fregnum sem bárust undurhratt með þá nýrri tækni símskeyta, Knútur Zimsen var með orðsendingu um útsvarsmál, vinnudeila var á…