Greinar eftir Sigurður Már Jónsson

Fólk og framandleiki

Engir manngerðir hlutir hafa farið í sömu langferð og Voyager-könnuðirnir sem sigla nú um útgeim án nokkurrar stýringar eða tengsla við jörðina. Um borð eru gullhúðaðar koparplötur sem innihalda ljósmyndir og hljóð frá jörðinni sem lýsa lífi og menningu jarðarbúa eins og það…


Svik og vanhæfni

Þegar litið er yfir sögu íslenskra fjölmiðla síðustu tuttugu árin eða svo kemur orðið varnarbarátta fyrst upp í hugann. Segja má að allan þennan tíma hafi íslenskir fjölmiðlar barist við vaxandi uppdráttarsýki sem að mestu byggist á minnkandi útbreiðslu, fallandi tekjum og þverrandi…


Saga Jasídastúlkunnar

Átökin í Sýrlandi hafa nú staðið í á áttunda ár og enn er ekki séð fyrir enda stríðsins sem hefur kostað hálfa milljón Sýrlendinga lífið og hrakið stóran hluta þjóðarinnar á vergang. Sýrlandsstríðið hefur leyst úr læðingi ýmis öfl og hafa öfgamenn Íslamska…


Kjarnarugl

Allt frá því að grein mín „Kjarninn – að kaupa sig til áhrifa“ birtist í vorhefti tímaritsins Þjóðmála í apríl síðastliðnum hafa þeir Kjarnamenn staðið í ströngu. Fyrst birtu þeir grein eftir Þórð Snæ Júlíusson ritstjóra þar sem spjótum var beint að persónu…


Kjarninn í umræðunni

Eins og lesendur Þjóðmála hafa tekið eftir ritaði ég stutta samantekt um útgáfusögu Kjarnans í síðasta tölublaði. Þar var horft sérstaklega til tengsla fjölmiðilsins við eigendurna. Aðstandendur Kjarnans, þó sérstaklega ritstjórinn Þórður Snær Júlíusson, hafa verið frekir til fjörsins í fjölmiðlum og oft…


Kjarninn – að kaupa sig til áhrifa

Þegar við blasti að vinstrimenn myndu gjalda afhroð og missa stjórnartaumana í kosningum til Alþingis vorið 2013 fóru nokkrir vinstrisinnaðir einstaklingar úr fjölmiðlum, stjórnmálum og viðskiptalífi að kanna möguleika á því að stofna nýjan fjölmiðil sem gæti veitt yfirvofandi hægristjórn mótstöðu. Niðurstaðan var…


Framfarir eða framfaratrú?

Tímarnir eru nú erfiðir og heimurinn orðinn gamall og vondur. Stjórnmálin eru spillt. Börn bera ekki lengur virðingu fyrir foreldrum sínum. – Rist í stein í Kaldeu. 3800 f. Kr. Þessi fornu spakmæli má finna í eftirmála bókarinnar Framfarir, sem kom út á…


Leið norðurkóreskrar stúlku til frelsis

Frá því að Kórea var klofin í tvö ríki í lok seinni heimsstyrjaldar er talið að um 30 þúsund manns hafi náð að flýja frá Norður-Kóreu til Suður-Kóreu. Margfallt fleiri hafa reynt en ekki haft árangur sem erfiði. Sífellt erfiðara er að komast…


Svavarsskjólinu að ljúka

Sigurður Már Jónsson Fyrir stuttu birtust útreikningar dr. Hersirs Sigurgeirssonar á Vísindavefnum um kostnaðinn af Icesave-samningi þeim sem kenndur hefur verið við Svavar Gestsson. Hersir reiknaði út að eftirstöðvar Svavars-samningsins til greiðslu úr ríkissjóði, miðað við 100% heimtur höfuðstóls úr þrotabúi Landsbankans, næmu…


Icesave – rugl í umræðunni allt til loka

Sigurður Már Jónsson Icesave málinu er lokið. Líklega er óhætt að fullyrða það núna þegar ekki eru eftirlifandi neinar kröfur á íslensk stjórnvöld og íslenskir skattgreiðendur ættu því loksins að getað andað léttar. Og jafnvel þeim örfáu sem leiðist umræðuefnið, ja þeir ættu…