Greinar eftir Stefán Einar Stefánsson

Til marks um víðsýni

Aftaka Jóns Arasonar Hólabiskups og sona hans Ara og Björns í Skálholti þann 7. nóvember 1550 er einn kunnasti atburður allra tíma í sögu Íslands. Hvert einasta mannsbarn þekkir að minnsta kosti slitrur af þessum atburði og eru ýmis ummæli sem látin voru…


Eitt af stórmennum Íslands á 20. öld

Þess hefur verið beðið með talsverðri eftirvæntingu að út komi bók Péturs H. Ármannssonar (1961-) arkitekts um Guðjón Samúelsson (1887-1950), sem gegndi embætti húsameistara ríkisins um þriggja áratuga skeið. Guðjón mótaði byggingarsögu 20. aldar á Íslandi með meira afgerandi hætti en nokkur annar…


Sagan af skrítna hnettinum

Í frétt sem birtist á heimasíðu Háskólans á Akureyri í október 2019 sagði um nýjasta höfundarverk Andra Snæs Magnasonar: „Andri Snær Magnason hefur undanfarin ár viðað að sér rannsóknum um tímann og vatnið, hvernig allt í heiminum mun taka breytingum á næstu hundrað…