Frelsi er ekki ógn heldur bati fyrir umhverfið
Fátt er rætt meira um en þá umhverfisvá sem blasir við heiminum. Öll spjót beinast að fyrirtækjum og stjórnvöldum um aðgerðir sem eiga að afstýra heimsendi. Óháð aðgerðum, hvort skyldi vera árangursvænna: að vera með hræðsluáróður eða upplýsandi umræðu byggða á staðreyndum? Nokkrir…