Alþjóðamál

Sjálfstæðisbaráttan nýja?

Með fullgildingu EES-samningsins 1993 undirgekkst íslenska ríkið nýja skipan mála varðandi regluverk og innleiðingu erlendra reglna. Grein þessi er rituð með skírskotun til þess áhrifaleysis sem framkvæmd EES-samningsins hefur opinberað í tilviki Íslands. Að mati höfundar eru álitamál sem tengjast stöðu íslenskrar löggjafar…


Hafa ekki mikla trú á eigin málstað

Fyrirhuguð útganga Bretlands úr Evrópusambandinu undirstrikar ýmislegt sem vitað var fyrir og margoft hefur verið bent á í umræðum um Evrópumálin hér á landi. Ekki sízt þá staðreynd að ekki er beinlínis hlaupið út úr sambandinu þegar einu sinni er komið þangað inn….