Berlínarmúrinn

Berlínarmúrinn í bíómyndum

Fyrir 60 árum reis upp ein helsta táknmynd kalda stríðsins, Berlínarmúrinn. Að seinni heimsstyrjöldinni lokinni lá Evrópa í molum. Bandamenn sem börðust saman í stríðinu gegn nasistum stóðu frammi fyrir því að þurfa að standa saman að uppbyggingu Evrópu. Fljótlega kom í ljós…


Fall múrsins – og sigur kommúnismans?

Á jóladag árið 1989 stjórnaði Leonard Bernstein níundu sinfóníu Beethovens í gamla konunglega leikhúsinu í Austur-Berlín í tilefni af falli Berlínarmúrsins, sem átt hafði sér stað flestum að óvörum rúmum mánuði fyrr. Nú þegar liðlega 30 ár eru liðin frá þessum merka atburði…


Berlínarmúrinn og endir sögunnar

Í ágústmánuði 1986, þegar liðinn var aldarfjórðungur frá því að bygging Berlínarmúrsins hófst, óraði engan fyrir því að saga hans yrði senn öll. Þýskalandi var skipt milli Bandamanna eftir seinni heimsstyrjöldina, vesturhlutinn var undir stjórn Bandaríkjamanna, Breta og Frakka, austurhlutinn undir stjórn Sovétríkjanna….