Evra


Popúlismi, evran og hugsanleg aðild að ESB

Í þessari grein færi ég rök fyrir því að uppgangur „popúlískra“ afla í Evrópu eigi sér að hluta til skýringu í stofnanauppbyggingu Evrópusambandsins, sem grefur undan þjóðríkinu, sem er þrátt fyrir allt sú skipulagseining, sem nýtur hollustu þegnanna og er meginvettvangur lýðræðislegrar umræðu…