Evrópusamvinna

Jacques Chirac: hinn ósannfærði Evrópusinni

Jacques Chirac, fyrrverandi Frakklandsforseti, sem lést seint í september, var einn allmargra franskra stjórnmálamanna á síðasta þriðjungi 20. aldarinnar sem kenndu sig við arfleifð Charles de Gaulle. Þrátt fyrir að deila þannig andstöðu de Gaulle við þá Evrópu sérfræðingaræðis og yfirþjóðlegrar ákvarðanatöku sem…