Stjórn á og eftirlit með húsaleiguverði og fyrsta frumsenda borgarhagfræði
Húsnæðismarkaðir um allan heim standa frammi fyrir svipuðum vanda. Tilhneigingin til síaukinnar borgarmyndunar, sem hófst í byrjun nítjándu aldar, virðist engan endi ætla að taka. Þar sem flestar borgir heimsins virðast búa við mismikinn skort á landrými og mismunandi byggingareglugerðir hefur framboð á…