GAMMA Reykjavíkurskákmótið
GAMMA Reykjavíkurskákmótið 2019 fór fram í Hörpu dagana 8.-16. apríl. Mótið var að þessu sinni tileinkað minningu Stefáns Kristjánssonar stórmeistara, sem lést langt fyrir aldur fram í fyrra. Sérstakur heiðursgestur mótsins var nýr forseti FIDE, hinn rússneski Arkady Dvorkovich. Sá var um tíma…