Skák

Skáksumarið 2021 – Hjörvar og Vignir á siglingu

Vorið í íslensku skáklífi var nokkuð líflegt þrátt fyrir ýmsa Covid-hiksta, t.d. þurfti að fresta Íslandsmótinu í skák, landsliðsflokki, en um miðjan apríl var slakað á samkomutakmörkunum og mótshaldarar vildu þá taka slaginn við veiruna ískyggilegu. Með skömmum fyrirvara var blásið í mótslúðra…

Lesa meira

Ólympíuskákmót við Svartahaf

Ólympíuskákmótið, það 43. í sögunni, er haldið í Batumi í Georgíu dagana 24. september til 5. október. Batumi, sem er við Svartahafið, er stundum kallað Las Vegas Georgíu. Þar eru spilavíti víðs vegar og þangaðflykkjast til dæmis Tyrkir og Ísraelsmenn í fjárhættuspilin sem…