Guðlaugur Þór Þórðarson

Guðlaugur Þór: Aðrar þjóðir horfa til Íslands sem fyrirmyndar

Guðlaugur Þór Þórðarson hefur sem utanríkisráðherra lagt aukna áherslu á samskipti við Bretland og Bandaríkin og öflugri hagsmunagæslu í EESsamstarfinu, en auk þess gegnir Ísland nú formennsku í Norðurskautsráðinu fram til ársins 2021. Ísland tók í fyrra sæti í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna og…


Guðlaugur Þór: Áhyggjuefni að talað sé gegn frjálsum viðskiptum

Á undanförnum árum hafa margir stjórnmálamenn í vestrænum lýðræðisríkjum talað gegn milliríkjaviðskiptum, kennt frjálsum viðskiptum á milli ríkja um bága stöðu tiltekinna hópa innan samfélaga og hótað auknum tollum. Spurður um þessa þróun segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra það mikið áhyggjuefni að almennt…


Guðlaugur Þór: Þráhyggjukennd nálgun gagnvart ESB

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur allt frá því að hann var í forystu í ungliðahreyfingu Sjálfstæðisflokksins verið andstæðingur þess að Ísland gengi í ESB. Það vakti hins vegar athygli í umræðu um þriðja orkupakkann fyrr á þessu ári að Guðlaugur Þór og aðrir…


Faglegu stjórnmálamennirnir

Stjórnmálamenn þurfa iðulega að meta hvaða slagi þeir ætla sér að taka og í hvaða tilvikum þeir ætla að láta kyrrt liggja. Sumum er nokkurn veginn sama en aðrir taka meðvitaða ákvörðun um að sleppa því að taka ákveðna slagi eða stíga inn…


Deilt um heilbrigðismál – sterk staða ríkissjóðs – 3. Orkupakkinn – óstjórn í ráðhúsinu

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína miðvikudaginn 12. september. Í krafti sterkrar stöðu ríkissjóðs á 10 ára afmæli bankahrunsins ætlar ríkisstjórnin að spýta í lófana þegar kemur að hvers kyns opinberum framkvæmdum. Þrjár stórframkvæmdir eru settar í forgang: stækkun Landspítala, kaup á þyrlum…