Slagorðaglamur eða staðreyndir í stjórnarskrármálum?
Nú í aðdraganda alþingiskosninga 25. september má gera ráð fyrir nokkrum umræðum um breytingar á stjórnarskránni. Slíkar umræður hafa með einum eða öðrum hætti komið upp fyrir fernar síðustu alþingiskosningar, allt frá árinu 2009, en sjaldnast náð að verða meginmál kosningabaráttunnar. Þó hafa…