Kosningar 2021

Slagorðaglamur eða staðreyndir í stjórnarskrármálum?

Nú í aðdraganda alþingiskosninga 25. september má gera ráð fyrir nokkrum umræðum um breytingar á stjórnarskránni. Slíkar umræður hafa með einum eða öðrum hætti komið upp fyrir fernar síðustu alþingiskosningar, allt frá árinu 2009, en sjaldnast náð að verða meginmál kosningabaráttunnar. Þó hafa…


Atvinna – vöxtur – velferð

Atvinna Við verjum um einum þriðja af lífi okkar í vinnu. Atvinna okkar skilgreinir okkur í samfélaginu þó svo að öllum sé ljóst að við erum mun meira en bara vinnan okkar. Atvinna á að skapa okkur skilyrði til þess að búa okkur…


Stóra lífgæðaskerðingin – sem þarf ekki að verða

Átök um hvernig nýta skuli auðlindir, takmarkaðar sem og endurnýjanlegar, eru stöðug og í raun nauðsynleg í allri stjórnmálaumræðu. Lífskjör landsmanna ráðast að miklu leyti af því hvernig til tekst í þeim efnum. Okkur hefur tekist að stýra stjórn fiskveiða með þeim hætti…


Helgaði tilgangurinn meðalið?

Það er ekki ofsagt að heilbrigðiskerfið okkar hafi verið í sviðsljósinu á kjörtímabilinu sem er að líða. Heilbrigðisráðherra reið á vaðið í upphafi með hástemmdum yfirlýsingum um að helsta verkefni þessarar ríkisstjórnar væri að bjarga heilbrigðiskerfinu. Ráðherrar samstarfsflokkanna kinkuðu kolli, hver vill enda ekki verða björgunarmaður heils heilbrigðiskerfis? Saman gengu…


Fimm viðvaranir til kjósenda

Fundum á alþingi lauk um miðjan júní án þess að nokkur niðurstaða fengist í stjórnarskrármálið. Það var eitt af málunum sem borið hefur hátt í stjórnmálaumræðunum í 12 ár. Ástæðan fyrir því að hvorki gengur né rekur í því er að Samfylkingin og…


Hvers virði er stöðugleikinn?

Þegar stofnað var til núverandi ríkisstjórnar­samstarfs töluðu allir formenn stjórnar­flokkanna um að þetta yrði ríkisstjórn stöðugleikans. Það var svo sem auðveld söluvara þegar verið var að teygja sig yfir hægri og vinstri ás stjórnmálanna, með Framsókn í eftirdragi, og þá sérstaklega í hita…