Matarsóun

Frjáls markaður mun bregðast við matarsóun

Fjallað var um matarsóun í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í vikunni og þar rætt við Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfisráðherra og Rakel Garðarsdóttur, sem kynnt var sem aðgerðarsinni. Um það verður ekki deilt að matarsóun er engum til góðs. Það sér hver heilvita maður að það…