Píratar

Stjórnarafmæli – veikluð stjórnarandstaða – svissneskt dæmi

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur fagnaði eins árs afmæli 30. nóvember 2018. Forystumenn stjórnarflokkanna, Katrín Jakobsdóttir VG, Bjarni Benediktsson Sjálfstæðisflokki og Sigurður Ingi Jóhannsson Framsóknarflokki, minntust dagsins meðal annars með sameiginlegri grein i Morgunblaðinu á afmælisdaginn. Þau minna á að stjórnarflokkarnir séu ekki „náttúrulegir bandamenn…


Óþol gagnvart andstæðum skoðunum

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar, fjallar um tíðar hótanir Pírata í stjórnmálaumræðunni og hvernig þær hótanir reynast í nær öllum tilvikum innihaldslausar í nýjasta riti Þjóðmála. Í grein sinni rifjar Óli Björn upp fjölmörg dæmi um það hvernig…