SA

Halldór Benjamín: Vinnulöggjöfin hamlar framþróun

Núgildandi vinnulöggjöfin er nátttröll sem hamlar framþróun á vinnumarkaði. Þetta segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), í ítarlegu viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála. Halldór Benjamín tók við starfi framkvæmdastjóra SA í byrjun árs 2017. Þau þrjú ár sem liðin eru hafa…