Sameinuðu Þjóðirnar

Í tilefni af flutningi sendiráðs til Jerúsalem

Í tilefni af yfirlýsingu Donalds Trump Bandaríkjaforseta 6. desember 2017 um að bandaríska sendiráðið í Ísrael yrði flutt til Jerúsalem (fyrir árslok 2019) birtist meðfylgjandi grein eftir Lone Nørgaard, lektor, cand. mag og Torben Hansen sagnfræðing á dönsku vefsíðunni altinget.dk 7. janúar 2018….