Samfélagsumræða

Hinar tvær fylkingar þjóðmálaumræðunnar

Hvernig stendur á því að margir sem tala fyrir hærri lágmarkslaunum tala einnig fyrir róttækum opinberum aðgerðum til að sporna gegn losun koltvísýrings í andrúmsloftið? Hvernig stendur á því að talsmenn lægri skatta eru einnig oftar en ekki sama fólkið og talar fyrir…


Fólk og framandleiki

Engir manngerðir hlutir hafa farið í sömu langferð og Voyager-könnuðirnir sem sigla nú um útgeim án nokkurrar stýringar eða tengsla við jörðina. Um borð eru gullhúðaðar koparplötur sem innihalda ljósmyndir og hljóð frá jörðinni sem lýsa lífi og menningu jarðarbúa eins og það…


Maðurinn sem þau gátu ekki slaufað

Hugtakið slaufunarmenning (e. cancel culture) hefur á liðnum árum markað ný spor í óhuggulegri þróun menningarsögunnar. Þegar einhverjum er slaufað (e. canceled) er ráðist að viðkomandi, lífs eða liðnum, fyrir ýmist raunveruleg eða ímynduð „brot“ gegn framsæknum rétttrúnaði, þó eftir því hver rétttrúnaðurinn…


Sóknarfæri Sjálfstæðisflokksins

Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur ekki rofið 30% múrinn á landsvísu frá því í alþingiskosningum árið 2007. Þrátt fyrir hraðan efnahagslegan viðsnúning undir hans stjórn á síðustu árum og að hér ríki eitt mesta hagsældaskeið Íslands fyrr og síðar hefur flokkurinn ekki náð fyrri styrk….