Seðlabankastjóri

„Ég hef mikla trú á þjóðinni“

Dr. Ásgeir Jónsson hefur staðið í ströngu í þau tvö ár sem hann hefur gegnt embætti seðlabankastjóra. Í viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála fer Ásgeir yfir stöðu efnahagsmála, útlitið fram undan, mögulegt brotthvarf verðtryggingar af íslenskum heimilum, fjárfestingu í innviðum og fleira. Þá…


Svört saga gjaldeyriseftirlitsins

Það skiptir máli hver stjórnar Seðlabankanum Það var létt yfir Fjölni þegar hann sá að Ásgeir Jónsson, forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, hefði verið skipaður seðlabankastjóri. Fjölnir hefur ekki alltaf verið sammála Ásgeiri en telur hann margfalt betri kost en þá sem honum komu…