Seðlabanki

Tíu árum síðar

Kreppan mikla á þriðja áratugnum er almennt talin vera versta efnahagskreppan í nútíma hagsögu. Kom þar hvoru tveggja til að margir bankar urðu gjaldþrota og verulegur samdráttur átti sér stað í heimsbúskapnum. Fjármálakreppan sem hófst um mitt ár 2007 hefur oft verið nefnd…