Sóknarfæri Sjálfstæðisflokksins
Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur ekki rofið 30% múrinn á landsvísu frá því í alþingiskosningum árið 2007. Þrátt fyrir hraðan efnahagslegan viðsnúning undir hans stjórn á síðustu árum og að hér ríki eitt mesta hagsældaskeið Íslands fyrr og síðar hefur flokkurinn ekki náð fyrri styrk….