Af álframleiðslu, sögu Íslands og tunglferðum
Á forsíðu Morgunblaðsins var sama morgun sumarið 1964 frétt um að til stæði að reisa álver í Straumsvík og að Bandaríkjamenn hygðust senda geimfara til tunglsins. Þetta var gríðarleg framkvæmd fyrir Ísland, ekkert síður en Bandaríkin, og stóð heima að í sama mánuði…