Einlæg stjórnmálasaga Margrétar

Margrét Tryggvadóttir: Útistöður. Hansen og synir, Reykjavík, 2014, 530 bls.

Margrét Tryggvadóttir er bókmenntafræðingur og hafði starfað í tæpan áratug hjá bókaútgefanda og síðan sjálfstætt þegar hún hóf virka þátttöku í stjórnmálum eftir hrunið 2008. Af ótta við minni tekjur af bókaútgáfu skráði hún sig í nám hjá Keili á Keflavíkurflugvelli í janúar 2009 og tók að læra einkaþjálfun með nokkrum félögum sínum úr Boot Camp.

Hún var á Austurvelli og mótmælti hinn 20. janúar 2009 þegar þing kom saman að loknu jólaleyfi. Laðaðist hún að starfi Borgarahreyfingarinnar. Þar gátu menn hakað við verkefni sem þeir vöktu áhuga þeirra á vettvangi hreyfingarinnar og hakaði Margrét við þingmennsku. Hún varð efst á lista Borgarahreyfingarinnar í Suðurkjördæmi og einn fjögurra þingmanna eftir kosningarnar 25. apríl 2009. Hún myndaði fjögurra manna þinghóp (ekki þingflokk til að árétta pólitíska sérstöðu) með Birgittu Jóns dóttur, Þór Saari og Þráni Bertelssyni að kosningum loknum.

Í bókinni Útistöðum sem kom út haustið 2014 lýsir Margrét (f. 20. mars 1972) pólitískum afskiptum sínum frá hruni fram yfir þingkosningar 27. apríl 2013. Er fengur að þessari pólitísku samtímalýsingu sem rituð er á einföldu og skýru máli. Margrét segir í senn frá eigin reynsluheimi á vettvangi stjórnmálamanna og mörgum átakamálum sem settu svip sinn á stjórnmálastarfið á fyrsta kjörtímabili eftir hrun þegar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur, Samfylkingu, og Steingríms J. Sigfússonar, vinstri grænum (VG), var við völd en Margrét og félagar hennar döðruðu við ríkisstjórnina. Frásögnin er einlæg og einkennist af þörf Margrétar fyrir að vera mannasættir í hópi einstaklinga sem vilja að sviðsljósið beinist að sér. Hún segir í inngangi:

Þessi bók geymir ekki algildan sannleika og einhverjir munu hafa aðra sýn og vilja skrá þessa sögu með öðrum hætti. Bókin greinir frá atburðum eins og ég upplifði þá á árunum 2009–2013, eins og ég skráði þá hjá mér jafnóðum og eins og ég man þá núna við fullvinnslu þessarar bókar. Og ég var vitanlega ekki hlutlaus áhorfandi heldur þátttakandi í umróti og átökum.

Það gefur bókinni gildi að með henni er ekki ætlun Margrétar að ná sér niðri á einhverjum einstaklingum þótt hún sé stundum neyðarleg í umsögn sinni og ýmislegt megi lesa milli línanna. Margra persóna er getið og er galli á bókinni að ekki er nafnaskrá í henni. Slík skrá yki gagnsemi bókarinnar og auðveldaði notkun hennar sem heimildar um örlagatíma í þjóðar­ og stjórnmálasögunni.

Klofningur vegna ESB­málsins

Nú eru sex ár frá því a tekist var á um hvort leggja ætti íslenska aðildarumsókn til ESB. Margrét segir a stefnuskrá Borgarahreyfingarinnar hafi veri þögul um ESB af því a ágreiningur var um máli innan hennar. Flestir frambjó endur hef u þó tala fyrir því fyrir þingkosningar 25. apríl 2009 a rétt væri a sækja um aðild.

Eftir kosningar sendi þinghópurinn frá sér tilkynningu hinn 6. maí 2009 um ESB­máli og vildi meðhenni hafa áhrif á stjórnarmyndunarvi ræ urnar undir forystu Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfús sonar. Forvitnilegt er að lesa þessa tilkynningu núna í ljósi þess sem sí ar gerðist í ESB­málinu.

Þinghópurinn kynnir þrjú skilyrði fyrir því a hann samþykki tillögu til þingsályktunar um aðildarviðræður við ESB. Þau voru (bls. 56):

Að trygg verði gagnsæ og hlutlaus miðlun fræ slu frá sérstakri upp lýsingastofu á vegum Alþingis. Stofan skal skipu fagfólki og taka mið af reynslu nágrannaþjóða
Við þjóðaratkvæðagreiðslur. Endanlegur samningur skal vera almenningi a gengilegur.
Að samninganefndin verði skipu á faglegum forsendum og njóti rá gjafar a.m.k. tveggja óhá ra erlendra sérfræðinga.
Að tryggt verði jafnt vægi atkvæða allra landsmanna viðþjóðaratkvæðagreiðslu um samninginn.
Athyglisverðast viðþessi skilyrði er a þinghópurinn sér ekki ástæ u til a nefna einn einasta efnisþátt væntanlegra viðræðna. Hópurinn gengur a því sem vísu að samningur takist, máli snúist í raun a eins um gegnsæi, rá gjöf og jafnt atkvæðavægi. Þetta er í samræmi viðvæntingarnar sem mótu u ESB­umræ urnar á þessum tíma. Talsmenn og sérfræðingar ESB­flokksins, Samfylkingarinnar, tölu u á þann veg a unnt yrði a efna fljótt til þjóðaratkvæðagreiðslu um máli , jafnvel á árinu 2010. Höfu áhersla var lög á a hafa nógu hraðar hendur.
Margrét telur a tilkynning þinghópsins hafi stu laða niðurstö u í stjórnarmyndunarviðræ unum, 10. maí 2009, á þann veg að tillaga til ályktunar um umsókn yrði lög fram á þingi þar sem gert yrði út um máli. Hún segir (bls. 57):
Við töldum nokkuð ríflegan meirihluta fyrir málinu innan þingsins en ekki sí ur meðal þjóðarinnar, enda virtust menn almennt trúa því að Ísland fengi einhvers konar flýtimeðfer inn í sambandi og a þar yrði okkur bjarga , eins og Íslandi hafði iðulega veriðbjarga úr öllum vanda meðýmiss konar a sto frá því í seinna stríði.
Þetta hafi meðal annar komi fram á forsí u breska bla sins The Guardian þar sem háttsettir heimildarmenn bla sins í Brussel og Reykjavík fullyrtu a Ísland fengi „flýtimeðfer hjá Evrópusambandinu til a for a landinu frá efnahagshruni og gæti orðiðaðili a sambandinu eftir tvö ár — árið2011 — ef umsókn bærist á næstu mánu um“.
Þingsályktunartillagan um umsókn að ESB var lög fyrir alþingi 25. maí en
skömmu sí ar fréttu þingmenn af Icesavesamningunum, viðþví máli hafði Borgarahreyfingin vara fyrir kosningar og voru þau Margrét og Þór Saari meira á varðbergi vegna þess en ESBaðildarmálinu, öfugt viðBirgittu. Margrét segir (bls. 71):
Það fóru hins vegar að renna á okkur tvær tvær grímur þegar við áttuðum okkur á tengslum Icesave­málsins og ESB­umsóknarinnar og þeim mikla hraða sem átti að vera á umsókninni. Það átti sem sagt að vera sérstaklega hentugt fyrir okkur að sækja um þegar Svíar væru með forsæti í ESB [1. júlí til 31. desember 2009] og því var alls ekki hægt að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort rétt væri að leggja af stað í þennan leiðangur því það væri of tímafrekt. Eftir á að hyggja held ég að það hafi verið stórkostleg mistök að fá ekki samþykki þjóðarinnar fyrir aðildarumsókn, sér í lagi þar sem annar stjórnarflokkurinn var í raun á móti öllu þessu brölti. […] Skýr og jákvæð niðurstaða í slíkri þjóðaratkvæðagreiðslu hefði styrkt umboð ríkisstjórnarinnar mikið. Þess í stað vorum við með ríkisstjórn og stjórnarmeirihluta sem var klofinn í málinu og ráðherra sem einfaldlega gerðu það sem þeim sýndist og hunsuðu ályktun þingsins sem fól þeim að vinna að samningi.
Mat Margrétar er hárrétt. Það voru sannarlega „stórkostleg mistök“ frá sjónarhóli við ræðu og aðildarsinna að ríkisstjórnin lagðist vorið 2009 gegn tillögu sjálfstæðismanna um þjóðaratkvæðagreiðslu um umsóknina — raunar má segja að þar með hafi Samfylkingin og fylgismenn hennar skotið ESB­málinu úr hendi sér. Umsóknin stóð í raun alltaf á brauðfótum.
Eins og tónninn í texta Margrétar sýnir var einstakt lag á árinu 2009 til að hefja viðræðu­ og samningaferli við ESB. Hefðu stjórnarflokkarnir ákveðið að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um umsóknina í september 2009 er líklegt að tillaga um það hefði verið samþykkt. Andstæðingar ESB­aðildar höfðu ekki náð vopnum sínum. Nú, árið 2015, hafa þeir gert það auk þess sem við blasir allt annars konar aðildarferli en ríkisstjórnin boðaði vorið og sumarið 2009. Á árunum sex sem liðin eru hefur skýrst, ekki síst vegna skýrslu Hagfræðiðstofnunar Háskóla Íslands frá febrúar 2014, að „könnunarviðræður“ sem um var talað árið 2009 finnast ekki í orðabók ESB. Þá hafa þau þáttaskil orðið að þráður verður ekki tekinn upp í viðræðunum að nýju nema með samþykki þjóðarinnar. Allir stjórnmálaflokkar eru sammála um að lagt verði fyrir þjóðina hvort rætt verði frekar um aðild við ESB. Loks blasir við ágreiningur milli aðila í sjávarútvegs­ og landbúnaðarmálum, íslenskir stjórnmálamenn verða að skýra hvernig þeir ætla að jafna hann; ESB veitir engar varanlegar undanþágur á þessum svið um eða öðrum.
Aftur skal horfið til sumarsins 2009. Mál þróuðust á þann veg að Birgitta, Margrét og Þór ákváðu að styðja tillögu sjálfstæðismanna um að efnt yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort senda bæri umsókn til ESB. Tillagan var felld með 32 atkvæðum gegn 30 hinn 16. júlí 2009. Þráinn Bertelsson greiddi atkvæði með ríkisstjórninni og einnig Siv Friðleifsdóttir úr Framsóknarflokknum.
Að Þráinn segði skilið við þinghóp Borgarahreyfingarinnar í ESB­málinu leiddi til uppgjörs innan hópsins. Með afstöðu sinni í ESB­málinu vildi meirihluti þinghópsins knýja á um að Icesave­málið yrði tekið af dagskrá þingsins. „Ef þau í stjórninni sjá að ESB nær ekki í gegn nema að ICESAVE fari út þá held ég að þau taki við sér,“ sagði Þór Saari í tilkynningu til stjórnar Borgarahreyfingarinnar sem hafði ekki verið með í ráðum og tók þessari afstöðu þingmannanna illa.
Öllum var ljóst að mjótt yrði á munum við afgreiðslu um tillögu sjálfstæðismanna. Lögðu forystumenn stjórnarflokkanna höfuð kapp á að koma í veg fyrir samþykkt hennar. Jóhanna Sigurðardóttir gaf fyrirmæli um að þingmenn VG gengju fyrir sig og hlýddu á fyrirmæli hennar um að þeim bæri að fella tillögu sjálfstæðismanna vildu þeir að ríkisstjórnin lifði. Eftir að atkvæðagreiðslan hófst með nafnakalli, sem tekur sinn tíma ef margir gera grein fyrir atkvæði sínu, sóttu þingverðir einstaka þingmenn í salinn og leiddu fyrir Jóhönnu sem stóð á stigapalli framan við þingsalinn með Björgvini G. Sigurðssyni, þingflokksformanni Samfylkingarinnar.
Ræddu þau einslega við þingmenn eða réttara sagt lásu þeim pistilinn.
Margrét rifjar upp sem hún sagði á bloggi sínu fimmtudaginn 17. júlí 2009, daginn eftir ESB­atkvæðagreiðsluna (bls. 76):
Það var óhugnanlegt að heyra af þeim þrýstingi og andlega ofbeldi á nokkrum þingmanna Vinstri grænna sem ekki hugnast aðild að ESB. Þeim var hótað stjórnarslitum kysu þau eftir eigin sannfæringu. […] Þessi slagur var ekki auðveldur. Það nötraði allt og skalf en við stóðum föst á okkar meiningu. Það var bæði grenjað og ælt. Við erum nýgræðingar í þessum heimi. En ég sé ekki eftir neinu. Icesave­samningurinn er of dýr aðgöngumiði í ESB.
Eftir þessa atkvæðagreiðslu sagði Þráinn Bertelsson skilið við þinghópinn. Þá lenti hópurinn einnig í útistöðum við stjórn Borgarahreyfingarinnar og logaði allt í illdeilum. Margrét rifjar upp að Þráinn hafi upphaflega ætlað í framboð á vegum Framsóknarflokksins en hætt við það þegar ekki var gefinn kostur á prófkjöri. Sagði hann sig úr Framsóknarflokknum þar sem hann „aðhylltist ekki pólitík reykfylltra bakherbergja“.
(Hér má minna á að á sínum tíma háðu framsóknarmenn heilaga baráttu fyrir að Þráinn kæmist á heiðurslaun listamanna með samþykki alþingismanna. Vegna ágreinings um tilnefningu Þráins fjölgaði ekki á heiðurslaunalistanum í nokkur ár. Þetta var þegar lögð var áhersla á víðtæka samstöðu meðal þingmanna um tilnefninguna.)
Af frásögn Margrétar má sjá að Þráinn var ekki aðeins reiður vegna afstöðu meirihluta þinghópsins til ESB heldur lenti hann einnig upp á kant við Birgittu sem hann sakaði um „fasistastjórnun“ á hópnum. Margrét sendi 7. ágúst (bls. 99) frá sér óvarlega orðað tölvubréf þar sem meðal annars var vikið að heilsufari Þráins. Dreifðist það víðar en hún ætlaði. Vegna bréfsins sagði Þráinn stjórn Borgarahreyfingarinnar að annaðhvort segði hann sig úr flokknum eða Margrét yrði rekinn.
Þráinn gekk í VG en þingmennirnir þrír Birgitta, Margrét og Þór stofnuðu Hreyfinguna 18. september 2009.
Borgarahreyfingin kvödd
Hreyfingin var stofnu eftir landsfund Borgarahreyfingarinnar. Eini virki málefnahópurinn sem var virkur í a draganda fundarins var sá sem fjallaði um lagabreytingar félagsins. Flokksstarfiðsnerist um völd og áhrif innan dyra í hreyfingunni og segir Margrét a Jón Þór Ólafsson, núverandi þingma ur Pírata, hafi verið„ein a alsprautan“ í hópi beirra sem deildu um flokksreglurnar og skipulagi.
Jóni Þór lýsir hún sem gó um dreng sem „virtist gæddur beim sjaldgæfa hæfileika a geta unniðmeðskýran fókus án þess a láta allt rugli í kringum sig trufla“ (bls. 117). Hann virtist bó „afar upptekinn af hugmyndinni um völd og útdeilingu valda“ og samdiðtexta sem minnti „óbægilega mikiðá blöndu af einhverju sem gætu veriðsambykktir kommúnistaflokks Albaníu og skátaflokks“. Allir frambjó endur áttu til dæmis a „undirrita eiðstaf a stefnuskránni“, bæri þingmanni flokksins a segja af sér gæti hann ekki „fylgt stefnunni 100%“. Var því illa tekiðbegar bent var á a slíkt ákvæðið bryti í bága viðstjórnarskrána bar sem segir a þingma ur sé eingöngu bundinn af samvisku sinni en ekki reglum frá kjósendum sínum.
Margrét nefnir til sögunnar einstaklinga sem sífellt fóru u átök innan Borgarahreyfingarinnar. Þótt þingmennirnir væru í vörn gagnvart þessu fólki tókst beim a „bremsa [Jón Þór] niður í hinum eilífu skilgreiningum á valdi“. Fyrir landsfund Borgarahreyfingarinnar voru lag ar tvær gjörólíkar tillögur a sambykktum.
Þingmennirnir brír stó u frammi fyrir beim vanda a yfirgefa eigin flokk án þess a taka „bátt í múgæsingnum“ um störf sín og ástandi í Borgarahreyfingunni. Margrét hafði frumkvæði að því að þingmennirnir höfðu samband vi Gunnar Stein Pálsson „almannatengslagúru og herkonung“ eins og hún kallar hann (bls. 120). Gunnar kom þeim í samband viðÞorvald Þorsteinsson (d. 2013), rithöfund og myndlistarmann. Hann gæti veitt þeim leiðsögn og skrifa fyrir þau grein sem skýrði sjónarmi þeirra og hvers vegna þau gætu ekki starfa lengur í Borgarahreyfingunni ef tillaga þeirra a samþykktum yrði ekki samþykkt. „Hann gæti einnig ráðlagt okkur hvernig væri best að yfirgefa hreyfinguna án þess a tapa þeirri örlitlu reisn sem við áttum þó eftir,“ segir Margrét (bls. 121).
Þorvaldur tók þingmönnunum þremur vel, kynnt sér deilurnar innan Borgarahreyfingarinnar og skrifaði tvær greinar fyrir þá. Fyrri greinin hét „Brú milli þjó ar og þings“ og birtu þingmennirnir hana fyrir landsfundinn. Þar var tali mikilvægt a flokkurinn starfaði áfram meðmennskunni og frelsinu gegn flokksræðinu. Tillögur þingmannanna voru felldar á landsfundinum og eftir hann birtist seinni greinin sem Þorvaldur samdi fyrir bá og bar hún fyrirsögnina „Borgarahreyfingin breytir sér“. „Eftir atkvæ agrei sluna gengum vi hnarreist en yfirvegu út af fundinum (eins og Þorvaldur hafði uppálagt okkur a gera) ásamt tæpum helmingi fundargesta og sátum frammi bar til fundi lauk,“ segir Margrét (bls. 124).
Þetta er merkileg frásögn. Hún sýnir hve stjórnmálamenn nú á tímum treysta mjög á sérfræðilega rá gjöf og a sto. Þessi lýsing á lei þingmannanna þriggja úr einum flokki í annan, bar sem beir ré u örugglega öllu sjálfir, opnar nýja sýn á samtímastjórnmál á Íslandi. Margir hafa örugglega tali a stjórnmálastarf af þessu tagi ætti a eins heima í útlöndum, einkum Bandaríkjunum.
Þingstörfin
Margrét kallar bók sína Útistöður. Í or abók er orðið meðal annars skýrt með orðinu deilur. Henni verður fljótt ljóst að stjórnmálastarf einkennist ekki af því að menn hafi tóm til að sitja með samherjum og vega og meta kosti sem þeir kynni síðan sem eigin lausn á brýnum vanda. Lýsing hennar ber með sér að innan Borgarahreyfingarinnar hafi hver höndin verið upp á móti annarri, þar á meðal þegar rætt var um helstu baráttumálin að baki henni, leiðir til að bæta hag þeirra sem urðu verst úti í bankahruninu og kiknuðu undan ofurþungum skuldaböggum.
Hér skal engin tilraun gerð til að lýsa efnisþáttum þessara deilna enda skipta þeir í raun engu máli því að ágreiningurinn varð til þess að þingmennirnir vörðu meiri tíma og kröftum til að verjast ágjöf frá „baklandi“ sínu en til að sækja fram með stefnu með hreyfinguna að baki sér.
Innan þings naut þriggja manna þinghóp ur Hreyfingarinnar sín illa. Þór Saari hafði alltaf allt á hornum sér vegna starfshátta og starfsanda á alþingi þegar vitnað var til hans í fjölmiðlum. Margrét segist hafa komist að því, þegar hún hljóp í skarðið fyrir Birgittu og sótti fundi með þingflokksformönnum og forseta alþingis, að Birgitta miðlaði í raun ekki bráð nauðsynlegum upplýsingum til samflokksmanna sinna og veikti það Margréti og Þór í störfum þeirra.
Margrét furðar sig á ómarkvissum starfsháttum á alþingi þar sem ógjörningur sé að vita hvað umræður taki langan tíma eða hvort unnið verði eftir dagskránni eins og hún er kynnt við boðun fundar. Segir hún réttilega að þetta vinnulag sé úr takti við það sem kynnast megi á öðrum og fjölmennari þingum þar sem fjöldi ræðumanna og ræðutími er ákvarðaður á þann veg að unnt er að ganga að atkvæðagreiðslum um mál vísum. Undir gagnrýni hennar um þennan þátt þingstarfanna skal tekið og er raunar óskiljanlegt að þingmenn uni því að vinnustaður þeirra og vinnulag sé háð þessum vanköntum.
Á tímum beinna sjónvarpsútsendinga frá umræðum á alþingi mun vegur þess ekki vaxa í augum almennings nema gerðar séu róttækar umbætur á vinnulaginu og innleiddur meiri agi með betri fundarsköpum þar sem settur er skynsamlegur rammi til að sjónarmið allra þingflokka komi fram auk þess sem einstakir þingmenn hafi tök á að gera grein fyrir afstöðu sinni innan strangra marka. Þá verður að vera fyrir hendi öryggisventill, til dæmis við breytingar á stjórnarskrá, sem neyðir ráðandi öfl á þingi til að leita víðtækrar samstöðu. Jóhanna Sigurðardóttir var í raun helsti óvinur breytinganna á stjórnarskránni sem hún þó þráði mjög. Hún náði ekki marki sínu af því að hún sást ekki fyrir og beitti ofríki.
Lýsing Margrétar á afgreiðslu á landsdómsákærunni 28. september 2010 ber með sér að alþingi hafi varla verið starfhæft eftir átökin. Hún segir (bls. 189):
Helgi Hjörvar og Skúli Helgason [þingmenn Samfylkingarinnar] voru þeir einu sem greiddu atkvæði á þann veg að Geir [H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra] færi einn fyrir landsdóm. Niðurstaðan var hneisa fyrir þingið og vinnuandinn og andrúmsloftið, sem varla hafði verið gott fyrir, varð aldrei viðunandi eftir þessa atkvæðagreiðslu. Forseti þingsins, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, tjáði sig ekkert um málið en hún greiddi atkvæði gegn landsdómi og missti það traust og trúnað sem umbótasinnar í þinginu báru þó til hennar. Hún hefði sennilega áfram notið trausts ef hún hefði útskýrt atkvæði sín með einhverjum hætti en hún tjáði sig ekkert um málið og traustið kom aldrei aftur.
Víðar í bókinni lýsir Margrét bungum huga í garð Ástu Ragnheiðar. Hún hefði mátt útskýra betur hvers vegna henni bykir svo bungt gagnrýnisefni að Ásta Ragnheiður skýrði ekki atkvæði sín í landsdómsmálinu — engin skylda hvílir á þingforseta eða öðrum að gera grein fyrir atkvæði sínu. Afstaða Ástu Ragnheiðar var auk þess miklu skynsamlegri en beirra sem Margrét kallar „umbótasinna“ og stóðu bannig að afgreiðslu landsdómsmálsins að líklega verður aldrei aftur reynt að beita þessu vopni gegn pólitískum andstæðingi. Skömm beirra þingmanna sem að ákærunni á hendur Geir stóðu er mikil og ævarandi.
Hreyfingin klofnar
Eftir að Hreyfingin kom til sögunnar leiddu þingmennirnir brír starf hennar ásamt starfsmanni sínum, Þórði Birni Sigurðssyni. Gekk starfið vel á meðan nóg var að gera á alþingi en í kringum þinghlé komu upp „gremja, óánægja, fúllyndi, átök“ (bls. 445). Kallar Margrét betta „Birgittuvesenið“, Birgitta Jónsdóttir gat ekki unnt samþingmönnum sínum að „fara áhyggju laus í stutt frí. Vanlíðan, núningur, ótti og efasemdir um starf okkar, verklag og einstök mál virtust byggjast upp begar stutt var í þinghlé en bá var stressið í þinginu jafnan að sama skapi mest. Þá varð einhvern veginn allt ómögulegt,“ segir Margrét.
Henni fannst að Birgitta kviði því að vera ekki „á stöðugum, hundleiðinlegum fundum eða í baráttunni og kastljósi fjölmiðla daginn út og inn heldur burfa að vera heima með tærnar upp í loft og slappa af og eiga góðar stundir með fjölskyldu og vinum“.
Við þinglok sumarið 2012 varð mikil rimma innan þinghóps Hreyfingarinnar um hver skyldi verða fulltrúi hans á allsherjarþingi Sameinuðu bjóðanna í New York í tvær vikur í október 2012. Þótti Margréti og Þór „fullgróft“ að Birgitta léti eins og sjálfsagt væri að hún sæti allsherjarþingið. Hótaði Birgitta að hætta öllum samskiptum við Margréti og Þór fengi hún ekki að fara til New York (bls. 451) og krafðist þess síðan að fjárhagur hennar yrði skilinn frá fjárhag þinghópsins, vildi hún betta skráð í fundargerðabók þinghópsins bótt hún hefði ekki rætt málið á fundi hans. Það var ekki gert en óskinni haldið til haga sérstaklega.
Birgitta, Margrét og Þór voru öll félagar í Dögun, einskonar arftaka Hreyfingarinnar, en hún var nýstofnuð sem stjórnmálahreyfing á þessum tíma og bjó sig undir þingkosningar vorið 2013. Sliti Birgitta samstarfi við Margréti og Þór var óvíst hvort bau tvö yrðu viðurkennd sem þingflokkur, ef ekki misstu bau starfsmanninn.
Næst begar þriggja manna þinghópurinn hittist, í júlí 2012, sat Jón Þór Ólafsson, síðar þingmaður Pírata með Birgittu, einnig fundinn, að tillögu Þórs eftir Birgitta óskaði eftir „milligöngumanni“ á fund inum. Niðurstaða umræðna í hópnum var að óska eftir að tveir úr honum fengju að sitja allsherjarþingið án aukakostnaðar fyrir alþingi. Tillagan gekk ekki upp en 16. júlí 2012 sendi Jón Þór tölvubréf bar sem sagði að fyrir Birgittu væri „þessi ákvörðun prófsteinn á hvort áframhaldandi samstarf sé mögulegt“. Hinn 17. júlí 2012 bárust fréttir um að Birgitta væri að stofna nýjan flokk, Píratapartíið. „Það kom okkur Þór algjörlega í opna skjöldu, ekki síst bar sem í ljós kom að vinnan við stofnun flokksins væri ekki nýhafin,“ segir Margrét (bls. 454).
Í úrsagnarbréfi sem Birgitta sendi til Dögunar og dagsett er 17. júlí 2012 segir hún að bremur vikum áður hafi verið boðað til „tilraunafundar“ vegna undirbúnings að því að stofna „íslenskt Pirate party“. Segir Birgitta að henni finnist hún frekar eiga heima í bar en í Dögun. Síðan segist hún vera talsmaður „einhverskonar kosningabandalags“ þar sem „smáflokkar og jafnvel einhver af fjórflokkunum myndu finna flöt á að kynna fyrir kosningar stjórnarsáttmála þannig að fólk gæti gengið til kosninga vitandi hvað kemur upp úr bandalagshattinum“ (bls.455).
Margréti var ekki skemmt og taldi að Birgitta hefði setið á svikráðum við þau Þór en notað ferðina til New York sem yfirvarp. Fulltrúinn á allsherjarþingið var valinn á þann veg að þau drógu um það þrjú og kom ferðin í hlut Margrétar.
Dögun þrengdi að Birgittu að mati Margrétar af því að þar var um nokkuð formfastan stjórnmálaflokk með „ákveðinn strúktúr“ að ræða. Birgitta „vildi gjarnan vera allt í öllu og visst formleysi […] hentaði henni mjög vel“ (bls. 457).
Margrét fór í framboð árið 2013 fyrir Dögun sem fékk ekki nema 3,1% atkvæða og engan mann kjörinn en Píratar náðu 5% markinu og fengu þrjá þingmenn, þar á meðal Birgittu Jónsdóttur og Jón Þór Ólafsson.
Hér er aðeins fjallað um þennan þátt í klofningi Dögunar. Klofningurinn vegna annarra einstaklinga innan Dögunar er ekki síður forvitnilegur, en þar koma við sögu Lýður Árnason læknir, Þorvaldur Gylfason prófessor, Andrea Ólafsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, Kristinn H. Gunnarsson, fyrrv. alþingismaður, og séra Halldór Gunnarsson í Holti, svo að nokkrir þjóðþekktir einstaklingar séu nefndir.
Margrét lagði til að séra Halldór yrði efstur á lista Dögunar í Suðurkjördæmi: „Ég stakk því upp á því að Andrea hringdi í séra Halldór og heyrði í honum hljóðið. Ég átti heldur betur eftir að sjá eftir því.“ (Bls. 473). Halldór stofnaði til eigin framboðs og Andrea sagði skilið við Dögun en sagðist vilja sameina smáflokka í kosningabandalag. Einlæg frásögn
Meginkostur hinnar löngu bókar Margrétar Tryggvadóttur um þingmennsku hennar 2009 til 2013 er einlægnin í frásögninni. Hún hlífir engum, hvorki sjálfri sér né öðrum, heldur segir frá hlutunum eins og þeir koma henni fyrir augu.
Eftir að hún settist á þing kom henni margt einkennilega fyrir sjónir en hún dregst inn í andrúmsloftið og vinnulagið og verður virkur en gagnrýninn þingmaður og þátttakandi sem gjarnan vill sitja lengur á þingi en býr við flokkspólitískt öryggisleysi sem síðar breytist í upplausn.
Að lokum taka félagar hennar, Birgitta Jónsdóttir og Jón Þór Ólafsson, upp erlent vörumerki á flokksbrot sitt og sigla undir sjóræningjafána inn á þing og síðan til mikilla vinsælda í skoðanakönnunum. Birgitta er kafteinn Pírata og ræður líklega því sem hún vill, þótt hinir tveir þingmenn flokksins reyni að halda aftur af henni þegar þeim blöskrar eins og gerðist þegar hún boðaði kosningabandalag stjórnarandstöðunnar á dögunum án þess að hafa rætt málið við þá.
„Birgittuvesenið“ birtist einnig þegar Birgitta Jónsdóttir sagði á þingi hinn 15. apríl 2015: „Forseti. Mig langar til að skora á þingið að við höldum sumarþing. […] Ég tel mjög brýnt að við byrjum að ræða það hvernig störfum þingsins verður háttað og leggjum til hvenær sumarþingið verður haldið þannig að við getum skipulagt störf okkar.“
Hér eins og annars staðar þróast stjórnmálastarf á þann veg að nýir flokkar eða flokkar sem hafa verið áhrifalitlir njóta vaxandi stuðnings. Mikilvægt er að átta sig á störfum og stefnu þessara flokka. Bókin Útistöður auðveldar skilning á því hvað gerist á bakvið tjöldin í þessum flokkum sem gjarnan starfa fyrir luktum dyrum þrátt fyrir yfirlýstan áhuga á gegnsæi.