Óþol gagnvart andstæðum skoðunum
Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar, fjallar um tíðar hótanir Pírata í stjórnmálaumræðunni og hvernig þær hótanir reynast í nær öllum tilvikum innihaldslausar í nýjasta riti Þjóðmála. Í grein sinni rifjar Óli Björn upp fjölmörg dæmi um það hvernig…