Greinar eftir Birgir Ármannsson

Slagorðaglamur eða staðreyndir í stjórnarskrármálum?

Nú í aðdraganda alþingiskosninga 25. september má gera ráð fyrir nokkrum umræðum um breytingar á stjórnarskránni. Slíkar umræður hafa með einum eða öðrum hætti komið upp fyrir fernar síðustu alþingiskosningar, allt frá árinu 2009, en sjaldnast náð að verða meginmál kosningabaráttunnar. Þó hafa…


Hvers þarf að gæta við stjórnarskrárbreytingar?

Nú í haust hafa breytingar á stjórnarskránni enn á ný fengið talsverða athygli í opinberri umræðu. Annars vegar hefur Stjórnarskrárfélagið og hópar sem tengjast því haldið uppi mikilli áróðursherferð fyrir tillögum stjórnlagaráðs, sem strönduðu í meðförum Alþingis veturinn 2012 til 2013. Hins vegar…