Greinar eftir Ingvar Smári Birgisson

Meinbugir veiðigjalds

Skattlagning á sjávarútveg hefur í áratugi verið umdeilt pólitískt málefni. Með tímanum hafa stríðandi fylkingar á Alþingi, og meira að segja Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi að því er virðist, sæst á að sjávarútvegur eigi að greiða gjald til ríkisins fyrir nýtingu Íslandsmiða. Hin…


Flokkur án æsku

Ingvar Smári Birgisson Flokkur án æsku er flokkur án framtíðar. Þetta eru orð sem útskýra sig sjálf, orð sem bergmála aftast í hausnum á sjálfstæðismönnum þegar þeir sjá dreifingu fylgis í Capacent könnunum. Flokkurinn sem eitt sinn hafði þá sérstöðu að vera eini…