Greinar eftir Ísrael Daníel Hanssen

Berlínarmúrinn í bíómyndum

Fyrir 60 árum reis upp ein helsta táknmynd kalda stríðsins, Berlínarmúrinn. Að seinni heimsstyrjöldinni lokinni lá Evrópa í molum. Bandamenn sem börðust saman í stríðinu gegn nasistum stóðu frammi fyrir því að þurfa að standa saman að uppbyggingu Evrópu. Fljótlega kom í ljós…




Forsetar Bandaríkjanna í Hollywood-kvikmyndum

Forsetakosningar í Bandaríkjunum (BNA) fóru fram í byrjun nóvember. Öll höfum við séð einhverja kvikmynd, heimildarmynd eða sjónvarpsþætti þar sem forseti BNA kemur við sögu. Á síðastliðnum áratugum höfum við t.d. séð fjölda frábæra sjónvarpsþátta sem snúast í kringum forsetann. RÚV bauð okkur…


Óskarinn og Íslendingar

Þegar Íslendingar eignast sigurvegara á alþjóðavettvangi vekur það gjarnan mikla athygli innanlands og þjóðarstoltið rís upp. Við höfum unnið Nóbelsverðlaun, silfur- og bronsverðlaun á Ólympíuleikum, orðið heimsmeistarar í bridds og crossfit og meira að segja B-heimsmeistarar í handbolta karla. Þann 10. febrúar 2020…