Greinar eftir Katrín Atladóttir

Skuldahali Reykjavíkur

Haustið 2005 skrifaði Magnús Þór Gylfason grein í Þjóðmál þar sem meðal annars var tæpt á rekstri Reykjavíkurborgar. Á þeim tíma hafði R-listinn setið við stjórnvölinn frá árinu 1994 undir stjórn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Skuldirnar höfðu vaxið geigvænlega, úr fjórum milljörðum í lok…


Læs en ekki skrifandi

Forritun liggur að baki nær allri tækni nú til dags. Þannig eru smáforrit í símum og forrit í tölvum. Vefsíður, tölvuleikir og jafnvel umferðarljós eru forrituð. Forritun er samskiptamáti okkar við tölvur, sameiginlegt tungumál. Í grunninn snýst forritun um að leysa vandamál. Í…