Greinar eftir Þórlindur Kjartansson

Gefum athafnaþránni lausan tauminn

Eftir Þórlind Kjartansson, Guðmund Hafsteinsson og Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur Síðastliðið haust kynnti ríkisstjórnin nýsköpunarstefnu sína undir heitinu Nýsköpunarlandið Ísland. Stýrihópur með þátttöku allra þingflokka, hagsmunaaðila í atvinnulífinu, háskólasamfélagsins, frumkvöðla og fjárfesta lagði fram stefnuna, en verkefnastjórn stýrði vinnunni, sem svo var skilað…


Sjálfstæði í flokknum

Þórlindur Kjartansson. Það var ekki augljós ákvörðun fyrir mig að ganga í Sjálfstæðisflokkinn. Fjölskylda mín var alls ekki hliðholl flokknum og þótt Morgunblaðið hafi verið keypt inn á heimilið fólust í því engin dýpri skilaboð en þau að þá var Mogginn besta blaðið….


Karlar í krísu

Enginn skortur er á sannfærandi bókum fyrir þá sem ala í brjósti óljósa tilfinningu um að heimurinn fari ekki bara versnandi – heldur sé á hraðri leið til glötunar. Bók sálfræðiprófessorsins Philips Zimbardo Man Disconnected, sem hann skrifar í samstarfi við Nikita D….