Athafnarmenn

Framsýnn foringi – Hjalti Geir Kristjánsson

Hjalti Geir Kristjánsson fæddist 21. ágúst 1926 í Reykjavík, sonur hjónanna Ragnhildar Hjaltadóttur, skipstjóra og konsúls Jónssonar (Eldeyjar-Hjalta) og konu hans Guðrúnar Ólafsdóttur, og Kristjáns Siggeirssonar Torfasonar kaupmanns og Helgu Vigfúsdóttur konu hans. Nafn hans var sótt í þessa tvo afa hans. Hjalti…



Maður framfara og árangurs

Minningarorð um Hörð Sigurgestsson Hörður Sigurgestsson var einn áhrifamesti atvinnustjórnandi á Íslandi á síðustu öld. Hann kom víða við sem leiðtogi og studdi við margvísleg mál innan háskóla og menningar. Hér er fjallað um feril hans, aðallega út frá rekstri Eimskipafélags Íslands. Hörður…