Einkarekstur

Óli Björn: Einkarekstur mun efla heilbrigðiskerfið

Nú þegar farið er að síga á seinni hluta kjörtímabilsins má greina ákveðna þreytu í stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks. Í nýjasta hefti Þjóðmála má finna ítarlegt viðtal við Óla Björn Kárason, þingmann Sjálfstæðisflokksins og formann efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Það er…


Skólamál á tímamótum

Meðal Norðurlandaþjóða er hagvöxtur mestur á Íslandi. Hérlendis þurfa hlutfallslega fæstir á félagslegri aðstoð að halda. Þetta sýnir nýleg skýrsla Norrænu ráðherranefndarinnar. Samt sem áður mælist brottfall úr skóla mest hérlendis, en um þrjátíu prósent framhaldsskólanema ljúka ekki námi. Ísland hefur lægsta menntunarstig…