Fjármálastarfsemi

Sagan verður vonandi hinn réttláti dómari hrunmálanna

Oft gætir misskilnings þegar fjallað er um Ísland í erlendum fjölmiðlum. Íslenskar mýtur verða að staðreyndum í umfjöllun fjölmiðla. Oftast er þetta eitthvað sem við hlæjum yfir og er í raun saklaust. Þegar ég bjó í Bandaríkjunum fyrir mörgum árum sat ég eitt…


Ef og hefði stjórnmálanna

Ef og hefði eru hugtök sem fæstir ættu að lifa eftir. Sá sem lendir í áföllum hugsar strax með sér, ef ég hefði gert eitthvað öðruvísi þá hefði þetta ekki farið svona. Það er svo sem mannlegt, að ætla sér að líta til…


Í einum smelli felast mikil tækifæri

Í febrúar birtist í fjölmiðlum frétt sem vakti mig til umhugsunar. Í henni kom fram að samkvæmt lögum frá árinu 2010 ríkir bann við lánveitingum með veði í eigin bréfum. Það að tæplega áratugs gömul lagabreyting rati á forsíðu fjölmiðils segir okkur að…