Frelsi

Hvers virði er stöðugleikinn?

Þegar stofnað var til núverandi ríkisstjórnar­samstarfs töluðu allir formenn stjórnar­flokkanna um að þetta yrði ríkisstjórn stöðugleikans. Það var svo sem auðveld söluvara þegar verið var að teygja sig yfir hægri og vinstri ás stjórnmálanna, með Framsókn í eftirdragi, og þá sérstaklega í hita…


Frjálsir markaðir bæta líf kvenna

Á síðustu 200 árum hafa efnahagslegar framfarir hjálpað til við að skapa verulega betri lífskjör og aukið reisn kvenna í þróuðum ríkjum. Nú er þetta að endurtaka sig í þróunarlöndum. Samkeppnismarkaðir efla konur á að minnsta kosti tvennan hátt sem vinna hvor með…


Hver ætlar að taka slaginn?

Það er vinsæll frasi um að leiðin til heljar sé vörðuð góðum ásetningi. Frasinn lýsir því hvernig einstaklingar, með góðum ásetningi, taka ákvarðanir eða framkvæma eitthvað án þess að vita eða sjá fyrir hvaða afleiðingar það hefur til lengri tíma. Mannkynssagan geymir mörg…