Heilbrigðiskerfið

Helgaði tilgangurinn meðalið?

Það er ekki ofsagt að heilbrigðiskerfið okkar hafi verið í sviðsljósinu á kjörtímabilinu sem er að líða. Heilbrigðisráðherra reið á vaðið í upphafi með hástemmdum yfirlýsingum um að helsta verkefni þessarar ríkisstjórnar væri að bjarga heilbrigðiskerfinu. Ráðherrar samstarfsflokkanna kinkuðu kolli, hver vill enda ekki verða björgunarmaður heils heilbrigðiskerfis? Saman gengu…


Óli Björn: Einkarekstur mun efla heilbrigðiskerfið

Nú þegar farið er að síga á seinni hluta kjörtímabilsins má greina ákveðna þreytu í stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks. Í nýjasta hefti Þjóðmála má finna ítarlegt viðtal við Óla Björn Kárason, þingmann Sjálfstæðisflokksins og formann efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Það er…


Framlög til heilbrigðismála í alþjóðlegum samanburði

Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins. Þegar heilbrigðismál eru til umræðu á Íslandi er margoft gripið til þess ráðs að meta árangur eða gæði þjónustunnar út frá fjárframlagi hins opinbera. Þannig er ítrekað bent á að útgjöld hins opinbera til heilbrigðismála, sem hlutfall…


Forstjóri SÍ skerpir á hugmyndafræði VG

Það er bæði sjálfsagt og eðlilegt að stjórnmálaflokkar standi fyrir hinum ýmsu námskeiðum og fundum um stjórnmál, stefnumál flokkanna, hugmyndafræði og þannig mætti áfram telja. Rétt er þó að hafa í huga að það er talsverður munur á fundum og námskeiðum í þessu…