Icesave

Fordæmalaus staða kallar á óhefðbundnar aðgerðir

Haustið 2008 vofðu óveðursský yfir alþjóðlegum fjármálamörkuðum og átti efnahagslegra afleiðinga þess eftir að gæta víða um heim árin á eftir. Árin á undan flæddi lánsfé yfir markaðina og gátu fyrirtæki tekið lán á hagstæðum kjörum. Mörg fyrirtæki heims nýttu sér þessar aðstæður…


Lærum af hruninu – treystum ekki á inngrip ríkisins

Það er athyglisvert að 10 árum eftir mestu efnahagsáföll íslenskrar hagsögu virðist sem fæstir hafi dregið réttan lærdóm af hruninu. Hávær umræða er um inngrip ríkisins í rekstur flugfélaga og starfshópar hafa verið skipaðir, sem hitta reglulega ráðherra, til að fara yfir stöðu…


Icesave-skuld Svavars-samninganna: 208 milljarða eftirstöðvar

Ef Icesave-samningarnir, sem kenndir eru við Svavar Gestsson, hefðu verið samþykktir árið 2009 hefðu eftirstöðvar þeirra hinn 5. júní næstkomandi numið tæpum 208 milljörðum króna, að gefnu óbreyttu gengi punds og evru. Þetta er um 8,8% af áætlaðri vergri landsframleiðslu ársins 2016. Þetta…