Maðurinn sem þau gátu ekki slaufað
Hugtakið slaufunarmenning (e. cancel culture) hefur á liðnum árum markað ný spor í óhuggulegri þróun menningarsögunnar. Þegar einhverjum er slaufað (e. canceled) er ráðist að viðkomandi, lífs eða liðnum, fyrir ýmist raunveruleg eða ímynduð „brot“ gegn framsæknum rétttrúnaði, þó eftir því hver rétttrúnaðurinn…