Kjaramál

Hvernig gengur að reka ódýra leikskóla?

Verkfallsaðgerðir ófaglærðra starfsmanna hjá leikskólum Reykjavíkurborgar hófust í gær. Um 3.500 börn voru send heim á hádegi, með tilheyrandi raski fyrir foreldra sem treysta á þessa þjónustu borgarinnar. Gera má ráð fyrir öðru eins raski á morgun, fimmtudag, og aftur næstu daga áður…


Aukin framleiðni – forsenda betri lífskjara

Grundvöllur betri lífskjara er aukin framleiðni, þ.e. aukin verðmætasköpun á hverja vinnustund. Þetta efnahagslögmál á sér þó færri talsmenn en að bætt kjör megi einkum þakka baráttu hugsjónafólks. Verðmæti skapast í flóknu samspili margra þátta í atvinnulífinu og viðhorf sem ekki taka mið…


Skammir stjórnmálamanna yfir eigin sinnuleysi

Það eru erfiðir tímar, það er atvinnuþref, orti Nóbelsskáldið Halldór K. Laxness í Maístjörnunni. Um það verður ekki deilt að Halldór var magnaður rithöfundur og ritverk hans munu lengi lifa með þjóðinni. Að því sögðu er rétt að halda því til haga að…


Störfin sem hurfu

Árlega liggja álagningarskrár einstaklinga öllum opnar þar sem hnýsið fólk fær tækifæri til að skoða launatekjur samborgara sinna sér til gamans. Álagningarskrár liggja þó aðeins opnar í um tvær vikur en lifa þó lengur í hinum svokölluðum tekjublöðum sem gefin eru út samhliða….