Ludwig van Beethoven

Beethoven og Fidelio

Þýska tónskáldið Ludwig van Beethoven fæddist í Bonn árið 1770 en við vitum ekki nákvæmlega hvenær. Af lestri kirkjubóka má sjá að hann var skírður 17. desember það ár og samkvæmt hefð voru börn á þessu landsvæði borin til skírnar degi eftir fæðingu….