Sagnfræði

Vinnusvik vandlætarans

Í hugleiðingu einni um fræðilegar falsanir og svik sparar Jón Ólafsson heimspekingur ekki stóru orðin: „Svikin, hvers kyns sem eru sögð vera, eru einfaldlega vinnusvik. Hvort sem um er að ræða vísindamenn á tilraunastofum sem búa til niðurstöður eða laga þær, höfund sem…


75 árum síðar

Fyrr á árinu 2020 var þess minnst að 75 ár eru liðin frá lokum seinni heimsstyrjaldar og afhjúpunar grimmdarverka þýskra nasista og bandamanna þeirra. Meðal annars var þess minnst að Rauði herinn frelsaði Auschwitz og nærliggjandi búðir, sem stóðu nærri Kraká í Póllandi,…


Ríki meðal ríkja, þjóð meðal þjóða

Afi minn veiktist í spænsku veikinni en náði blessunarlega fullum bata og kenndi sér vart meins eftir það. Mér eru minnisstæðar sögur sem hann sagði mér frá árinu 1918, frostavetrinum mikla, Kötlugosinu og síðast en ekki síst þeim viðburði þegar Ísland varð sjálfstætt,…